Velkomin(n)!

Velkomin(n) á nýja blogg síðu Betra náms. Hér verður á næstunni að finna greinar og “blogg” sem nú er aðgengilegt á www.betranam.is.

Enn sem komið er síðan tóm en úr því verður bætt fljótlega. Nýtt efni mun framvegis birtast hér en ekki á www.betranam.is.
Hins vegar finnur þú á heimasíðunni (www.betranam.is) allar upplýsingar um námskeið og ráðgjöf.

Þú getur skráð póstfang þitt hér til hægri og þá færðu send skilaboð þegar nýtt efni dettur inn.
Einnig getur þú skráð þig á frían póstlista Betra náms hér.

Með kveðju,
Kolbeinn

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!