Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á. ... [Lesa meira]
5 ranghugmyndir um hraðlestur
Hefur þú einhvern tímann séð einhvern renna hratt í gegnum texta og hugsað með þér "ég get ekki lesið svona hratt, ég er svo hæglæs". Hvernig er þetta hægt? Geta lesblindir lært hraðlestur? Er hraðlestur ekki bara svindl? Lærðu meira um 5 algengar ranghugmyndir um hraðlestur! ... [Lesa meira]
Lesblinda – hvað er það?
Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]