Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]
Stærðfræði er hluti af daglegu lífi
Fyrir nokkrum misserum fór ég ásamt samkennara mínum til London að kynna okkur kennsluaðferðir í stærðfræði sem kallast Numicon. Þar er börnum frá 4 ára aldri kennd grunnatriði í faginu með hlutbundnum aðferðum, þar sem tölurnar eru gerðar „raunverulegar“. ... [Lesa meira]
Er þitt barn í 5.-10. bekk? Sýndu því þetta [myndband]
Sjáðu hvers vegna slakur hugtakaskilningur í stærðfræði getur reynst mjög afdrifaríkur þegar fram í sækir. ... [Lesa meira]
Til hvers að læra stærðfræði?
Í upphafi hverrar annar kemur ávallt upp sú spurning hjá nemendum „af hverju þarf ég að læra stærðfræði?“ ... [Lesa meira]
Fjarnámskeið í Almennum brotum fyrir 5.-10. bekk
Í gegnum tíðina hafa margir haft samband við mig og falast eftir stærðfræðiaðstoð eða einkakennslu. Þörfin á slíkri þjónustu er mikil, ekki síst úti á landi þar sem færri úrræði eru til staðar. En nú verður breyting á. ... [Lesa meira]