Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum. En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]
5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint
Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika. En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður nemandanum á endanum ofviða. Ef ekkert er að gert. ... [Lesa meira]
Orsök námsörðugleika?
Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"? Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand. Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]
Reikniblinda (Talnablinda)
Reikniblinda (dyscalculia) tengist miklum erfiðleikum í stærðfræði. Algengt er þó að vandamál tengd stærðfræði stafi einfaldlega af slökum kennsluaðferðum og varast skal að blanda því saman við reikniblindu. Einnig geta "hefðbundin" lesblindu-einkenni truflað nemandann í stærðfræði, s.s. ruglingur með tákn. ... [Lesa meira]