Bootcamp stærðfræðinámskeiðið var til umfjöllunar hjá Sirrý á Rás 2 fyrir nokkru. ... [Lesa meira]
Stærðfræðipróf framundan? 7 forsendur árangurs í stærðfræði.
Árangur í stærðfræði ætti ekki að velta á tilviljunum. Það er ýmislegt hægt að gera sem eykur líkur á góðum árangri. Góðar einkunnir eru ekki fráteknar fyrir fáa útvalda, sem fengu stærðfræðigáfuna í vöggugjöf! ... [Lesa meira]
Er þitt barn í 5.-10. bekk? Sýndu því þetta [myndband]
Sjáðu hvers vegna slakur hugtakaskilningur í stærðfræði getur reynst mjög afdrifaríkur þegar fram í sækir. ... [Lesa meira]
Almenn brot: “Einkakennari í vasann”
Þú hefur líklega upplifað það einhvern tíman á námsferli þínum að hafa ætlað að læra stærðfræði heima, en ekki munað hvernig leysa skal tiltekið dæmi. Sumt virðist svo einfalt þegar maður sér annan gera það en svo flókið þegar maður á að gera það sjálfur. Væri ekki þægilegt, nú á tímum snjallsíma og spjaldtölva, að geta fundið kennslumyndband þegar maður þarf á því að halda...heima? ... [Lesa meira]
Er hægt að kenna almenn brot með myndrænum hætti?
Oft má rekja erfiðleika í almennum brotum til þess að nemandi skilur ekki grunn hugtökin. Þegar sú er raunin getur reynst erfitt að "tengja saman punktana". Margir eru hálf "lesblindir" á stærðfræði (án þess að þjást af reikniblindu) og ná engan veginn að "sjá fyrir sér" hvað það er sem þeir eru raunverulega að fást við. Myndi það hjálpa þínu barni ef kennslan væri myndræn? ... [Lesa meira]
Einkakennsla óþarfi?
Fá fög valda jafn stórum hópi jafn miklum erfiðleikum og stærðfræði. Eins mikilvæg og notadrjúg hún er (jafnvel í daglegu lífi), þá er eins og stór hluti nemenda tengi ekki við það sem fram fer í kennslustofunni. Eftirspurn eftir einkakennslu og stærðfræðiaðstoð er stöðug. Víða á landsbyggðinni er minna um úrræði en á höfuðborgarsvæðinu og því eru góð ráð dýr. Eða hvað? ... [Lesa meira]