Vissir þú að á Íslandi glíma milli 40 og 50 þúsund (50.000!) manns við lestrarörðugleika? Lestrarörðugleikar koma jafnan í ljós við upphaf skólagöngu. Um 9.000 nemendur eru í 1. og 2. bekk á landinu öllu(Heimild: Menntamálaráðuneytið). ... [Lesa meira]
Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu
Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]
Sérkennari mælir með rafbókum
Í Fréttatímanum (28.1.2011) er fjallað um rafbækur og möguleika þeirra. M.a. er vísað í Guðbjörgu Emilsdóttur, sérkennara hjá Snælandsskóla og Davis leiðbeinanda, sem segist mæla með notkun þeirra. "Svo spennt að hún las stundum langt fram á kvöld" segir móðir. ... [Lesa meira]
5 ranghugmyndir um hraðlestur
Hefur þú einhvern tímann séð einhvern renna hratt í gegnum texta og hugsað með þér "ég get ekki lesið svona hratt, ég er svo hæglæs". Hvernig er þetta hægt? Geta lesblindir lært hraðlestur? Er hraðlestur ekki bara svindl? Lærðu meira um 5 algengar ranghugmyndir um hraðlestur! ... [Lesa meira]
Lesblinda – hvað er það?
Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]