Reikniblinda (Talnablinda)

Reikniblinda (dyscalculia) tengist miklum erfiðleikum í stærðfræði. Algengt er þó að vandamál tengd stærðfræði stafi einfaldlega af slökum kennsluaðferðum og varast skal að blanda því saman við reikniblindu. Einnig geta "hefðbundin" lesblindu-einkenni truflað nemandann í stærðfræði, s.s. ruglingur með tákn. ... [Lesa meira]

Lesblinda – hvað er það?

Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]

Velkomin(n)!

Velkomin(n) á nýja blogg síðu Betra náms. Hér verður á næstunni að finna greinar og "blogg" sem nú er aðgengilegt á www.betranam.is. Enn sem komið er síðan tóm en úr því verður bætt fljótlega. Nýtt efni mun framvegis birtast hér en ekki á www.betranam.is. Hins vegar finnur þú á heimasíðunni (www.betranam.is) allar upplýsingar um námskeið og ráðgjöf. Þú getur skráð póstfang þitt hér til hægri og þá færðu send skilaboð þegar nýtt efni dettur inn. Einnig getur þú skráð þig á frían póstlista ... [Lesa meira]