Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna

Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til.  Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum. ... [Lesa meira]

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum.  En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]

Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)

Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)

Flestir sem greinast með lesblindu eiga eitt sameiginlegt.  Smáorðin reynast þeim oft erfið.  Þau eru oft lesin vitlaust og jafnvel sleppt.  Algengt er að lesa "og" sem "ég", "það" sem "að", "vera" sem "var" og svo mætti lengi telja.  Kíktu á þetta myndband og athugaðu hvort þú kannast við einkennin. ... [Lesa meira]

Er lesblinda smitandi?

Er lesblinda smitandi?

Já, lesblinda getur "smitað".  Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði.  Sjáðu hvernig  lesblinda  smitast yfir í aðrar greinar  og hvað það er sem þú getur gert  til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Stafaspeglun er þekkt lesblindueinkenni. Eitt margra. En hvað með að spegla heilu orðin? Þú átt e.t.v. barn sem hefur ruglast á bókstöfunum „b“ og „d“. Hann er sérstaklega algengur meðal byrjenda í lestri (svo algengur að hann fær mann næstum til að halda að lesblinda sé eðlilegt ástand). ... [Lesa meira]

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“.   Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]

Orsök námsörðugleika?

Orsök námsörðugleika?

Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"?  Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand.  Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]

Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin.  Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg.  Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]

7 algeng einkenni lesblindu

7 algeng einkenni lesblindu

Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir á. Hver eru þau? ... [Lesa meira]

Það besta við lesblinduna

Það besta við lesblinduna

Öll vitum við að lesblindan hefur augljósa ókosti í för með sér, en hvað með jákvæðar hliðar hennar? Við nánari skoðun kemur í ljós að lesblindan leynir á sér. ... [Lesa meira]