Ókeypis lestrarþjálfun fyrir byrjendur

Ókeypis lestrarþjálfun fyrir byrjendur

Léttlestrarklúbbur Betra náms veitir foreldrum byrjenda aðgang að ókeypis þjálfunarefni.  Hugmyndin er að auka framboð þjálfunarefnis auk þess þægilegt getur verið að krydda annars tilbreytingarsnauðar lesæfingar.Skráning í Léttlestrarklúbbinn er ókeypis eins  og áður sagði og byggir þjálfunin að mestu leyti á sérforrituðum Microsoft Powerpoint glærum og PDF æfingum til útprentunar. ... [Lesa meira]