Stafaspeglun er þekkt lesblindueinkenni. Eitt margra. En hvað með að spegla heilu orðin? Þú átt e.t.v. barn sem hefur ruglast á bókstöfunum „b“ og „d“. Hann er sérstaklega algengur meðal byrjenda í lestri (svo algengur að hann fær mann næstum til að halda að lesblinda sé eðlilegt ástand). ... [Lesa meira]
Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?
Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“. Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]
Orsök námsörðugleika?
Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"? Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand. Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]
Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs
Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin. Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg. Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]