Léttlestrarklúbburinn

Léttlestrarklúbbur Betra náms er ætlaður byrjendum í lestri.  Skráning er ókeypis og byggir á lifandi og litrækum orðaglærum.

Ný léttlestrarsaga á 4 vikna fresti

Markmiðið er að hjálpa foreldrum að þjálfa börn sín að þekkja algeng orð með myndrænum aðferðum sem grípa athygli barnsins og auka áhuga þess.  Þátttakendur fá nýtt efni á tveggja vikna fresti í heilt ár, og auk þess áður útgefna léttlestrarsögu á fjögurra vikna fresti.

Skráning er í fullum gangi á heimasíðu námskeiðsins, www.lettlestur.betranam.is

Kynningarmyndband um Léttlestrarklúbbinn