Reikniblinda (dyscalculia) tengist miklum erfiðleikum í stærðfræði. Algengt er þó að vandamál tengd stærðfræði stafi einfaldlega af slökum kennsluaðferðum og varast skal að blanda því saman við reikniblindu. Einnig geta "hefðbundin" lesblindu-einkenni truflað nemandann í stærðfræði, s.s. ruglingur með tákn. ... [Lesa meira]
17/01/2011 By Leave a Comment