Lesum hraðar

Lesum hraðar er hraðlestrarþjálfun fyrir börn.  Framsetning er einföld og markmiðið er að brjóta niður svokallaða hljóðun (hægur lestur þar sem hver stafur er hljóðaður) og örva “nefningu”.  Nemandinn getur aðeins nefnt orð sem hann þekkir og skilur vel.

Ef barnið þitt les hægt og þreytist mikið við lestur þá bendir það til þess að mikil orka fari í að þekkja orðin sem lesin eru.  Lesum hraðar byggir á borðaæfingum þar sem hver æfing tekur aðeins skamma stund.

Þú finnur allar nánari upplýsingar um Lesum hraðar á heimasíðu námskeiðsins, www.lesumhradar.betranam.is.