Almenn brot eru einn veigamesti þátturinn í stærðfræðinámi grunnskólanema, enda ein helsta undirstaða framhaldsnáms í stærðfræði, s.s. Algebru.
Stór hópur glímir við erfiðleika sem tengjast almennum brotum og með það í huga var ráðist í gerð umfangsmikils, en afar vandaðs fjarnámskeiðs sem ætlað er að mæta þörfum þessa hóps.
Markmiðið með námskeiðinu er að gera þeim kleift að skilja almenn brot sem alls ekki hafa skilið þau fram að þessu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og mikla kennslu.
Nánari upplýsingar um námskeiðið finnur þú hér.