Aladdín námstækni

Aladdín er heiti námstækninámskeiða Betra náms.  Með notkun Aladdín námstækninnar má minnka lesefni til prófs um allt að 95% (þú last rétt).

Aladdín byggir á samspili 3 þekktra og þaulreyndra aðferða sem hver og ein er ágæt, en saman mynda þær ákveðna heild sem gerir nemandanum kleift að margfalda afköst sín, stytta námstíma og auka sjálfstraust þegar kemur að prófum.

Aladdín námstæknin hentar einkum fyrir bókleg fög, þar sem lestur og utanbókarlærdómur fara saman.

Nánari upplýsingar um Aladdín námstæknina er að finna á heimasíðu námskeiðsins,
www.aladdin.betranam.is