Tag Archives for " Lestur "

May 03

Hoppar þú yfir orð? Ferðu línuvillt? Ekki nema furða.

By kolbeinn | Blogg

Að fara línuvillt og sleppa orðum er algengt umkvörtunarefni.  Lestur krefst þess að við hreyfum augun frá vinstri til hægri af lipurð.  Hér eru 2 mögulegar skýringar á þessu leiðinlega fyrirbæri:  Línuhoppi.  Það eru ekki bara lesblindir sem sleppa orðum.  Augnhreyfingar okkar eru sérhannaðar af náttúrunnar hendi til að:

Lesa meira
Mar 19

Erum við of upptekin af smáatriðum?

By kolbeinn | Blogg

Orðaforði lesblindra barna er oft minni en jafnaldra.  Mörg hugtök reynast þeim snúin og stafsetning er gjarnan slök. Þau eiga oft erfitt með að þekkja muninn á „vinstri“ og „hægri“.  Loks furða margir foreldrar sig á því hve vitlaust barnið les "litlu" orðin í textanum.  Hvað er málið?

Lesa meira