ERFIÐLEIKAR Í LESTRI EÐA STÆRÐFRÆÐI?

Betra nám býður upp á einföld, vönduð og áhrifarík fjarnámskeið fyrir nemendur í 1-.10. bekk.

Error: The quiz is no longer available!

Lestur

Lesum hraðar er einstök lestrarþjálfun fyrir nemendur í 1.-4. bekk sem lesa hægt eða þurfa hjálp.

Reikningur

Reiknum hraðar hentar nemendum í 3.-6. bekk sem reikna á fingrum eða eiga erfitt með að læra margföldun.

Stærðfræði

Allt um almenn brot og algebru er vandað námskeið fyrir nemendur í 7.-10. bekk sem standa tæpt eða hafa dregist aftur úr.

Í bítið á Bylgjunni: Viðtal um minnistækni
Gulli Helga og Heimir Karlsson fjölluðu um minnistækni og fleiri áhugaverða hluti í viðtali í þættinum Í bítið á Bylgjunni. [...]
7 algeng einkenni lesblindu
Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir[...]
Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli
Flestir halda að aukinn lestrarhraði skili sér með einföldum og augljósum hætti: Í auknum lestrarhraða, þ.e. styttri tími fer í[...]
Það besta við lesblinduna
Öll vitum við að lesblindan hefur ákveðna ókosti í för með sér, en hvað með jákvæðar hliðar hennar?  Við nánari[...]
5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint
Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika.  En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður[...]
Hoppar þú yfir orð? Ferðu línuvillt? Ekki nema furða.
Að fara línuvillt og sleppa orðum er algengt umkvörtunarefni.  Lestur krefst þess að við hreyfum augun frá vinstri til hægri.[...]
Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)
Flestir sem greinast með lesblindu eiga eitt sameiginlegt.  Smáorðin reynast þeim oft erfið.  Þau eru oft lesin vitlaust og jafnvel[...]
Jeff Bliss (18) segir kennara sínum til syndanna vegna slælegra kennsluhátta (myndband)
Jeff Bliss, 18 ára nemandi í Duncanville blöskraði svo illilega kennsluhættir sögukennara sín að hann lét dæluna ganga yfir henni[...]

Minnistækni

OFURMINNI er fjarnámskeið sem eykur minnisgetu og auðveldar utanbókarlærdóm til muna.

Tungumál

Tungumálanámskeiðin eru auðveld í notkun og byggja á hlustun. Yfir 50 tungumál í boði.

Er barnið þitt lesblint?

Hefur heimalesturinn skilað litlum árangri?  
Hvort sem barnið þitt er lesblint eða ekki,
þá eru miklir erfiðleikar í lestri vísbending um
að tími sé kominn á aðra nálgun.
» Lesþjálfun - Einkakennsla

Sérhæfing í námsúrræðum

Sérhæfð ráðgjöf og námskeið fyrir nemendur sem eiga erfitt updráttar í skóla.  Við einbeitum okkur að lestrar- og stærðfræðiörðugleikum og bjóðum í dag upp á einfaldar og hagkvæmar lausnir í formi heimaþjálfunar fyrir þennan hóp.

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og hef starfað við lesblinduráðgjöf frá árinu 2004, eftir að hafa lært lesblinduráðgjöf hjá Davis Dyslexia Association (DDAI).  Ég tók þátt í að innleiða Davis lesblinduráðgjöf á Íslandi ásamt fleirum undir merkjum Lesblindusetursins í Mosfellsbæ,  Eftir það tók Betra nám til starfa og ég frá upphafi einbeitt mér að því að hjálpa nemendum sem eiga erfitt uppdráttar í skóla vegna lestrar- og stærðfræðiörðugleika.

Í gegnum tíðina hef ég starfað með ótal einstaklingum en líka Mími símenntun, Fræðslumiðstöð Suðurlands og Hringsjá auk þess að hafa verið ráðgefandi í ýmsum fjölmiðlum.

Þarftu hjálp? Þótt vandinn virðist snúinn þarf lausnin ekki að vera það!

NÁMSKEIÐ

Námskeiðin eru einföld í notkun og áhrifarík.  Æfingatími er stuttur og kostnaðurinn langt undir því sem einkakennsla eða önnur sambærileg aðstoð myndi kosta.

Lesum hraðar

Fyrir nemendur í 1.-4. bekk sem þurfa hjálp í lestri.

Reiknum hraðar

Áttu barn í 3.-6. bekk sem reiknar á fingrum eða á erfitt með margföldun.

Brot & algebra

Frábært námskeið fyrir nemendur í 7.-10. bekk sem standa tæpt í stærðfræði eða hafa dregist aftur úr.

Betra minni á 4 vikum

Minnistækni fyrir nám, starf og daglegt líf

Tungumál

Engar bækur, engin verkefni.  Bara hlustun sem virkar.

Stuðningur

Ég legg mig fram um að vera til staðar fyrir þig þegar á reynir.  Þú getur því haft samband við mig þegar spurningar vakna um hvaðeina sem tengist þjálfuninni.

Námsörðugleikar á Rás 2

Hlustaðu á viðtal á Rás 2 sem lætur þig sjá námsörðugleika í öðru ljósi.

Betra nám hefur verið ráðleggjandi í fjölmiðlum varðandi nám og námsörðugleika


>