NÁMSKEIÐ


Viltu bæta færni í námi eða daglegum lífi?

Veldu námskeið sem styrkja færni og sjálfstraust -  jafnvel þegar allt annað hefur brugðist!

Engin áhætta - 100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga!

Vinsæl námskeið

Lesum hraðar

1.-6. bekkur

Fer lestrarnámið hægt af stað? Er lesturinn hægur, hikandi eða er úthaldið lítið? Lesum hraðar lestrarþjálfunin bætir lestrargetuna með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag.

100% ábyrgð í 30 daga

Reiknum hraðar

3.-10. bekkur

Reiknar barnið hægt, telur það á fingrum eða baslar það í margföldun?  Lagaðu hugarreikninginn með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag - án bóka!  Ekkert að lesa og ekkert að skrifa.

100% ábyrgð í 30 daga

Allt um almenn brot

7.-10. bekkur

Áttu ungling sem stendur tæpt í stærðfræði, þarf hjálp eða hefur dregist aftur úr?  Lærðu allt um almenn brot, frá grunni og án vandræða!  Námskeiðið virkar eins og færiband.

100% ábyrgð í 30 daga

Stafir og lestur

Lesum hraðar

1.-6. bekkur

Fer lestrarnámið hægt af stað? Er lesturinn hægur, hikandi eða er úthaldið lítið?  Lesum hraðar þjálfunin léttir letsurinn og eykur leshraðann.  Einfaldar æfingar sem taka minna en 5 mínútur á dag og henta vel samhliða heimalestri.

Heimalestur

1.-10. bekkur

Er heimalesturinn að brjóta barnið þitt niður? Heimalestur er vandað fjarnámskeiðið er fyrir foreldra sem vilja veita barni sínu bestu mögulegu lestrarkennslu - heima!

Lesblinduskólinn

1.-10. bekkur

Er barnið þitt lesblint eða grunar þig að lesblinda sé í spilinu? Lesblinduskólinn er námskeið fyrir foreldra sem vilja taka lestrarvanda barna sinna föstum tökum.

"Strákurinn minn er öruggari og farinn að lesa meira og hraðar!"

Birna Hannesdóttir

"Ég sé miklar framfarir og sýnist þetta svínvirka!"

Unnur Friðriksdóttir

"Aldrei eins miklar framfarir milli lestrarprófa!!

Foreldri

Tölur og stærðfræði

Reiknum hraðar

3.-10. bekkur

Telur barnið þitt á fingrum eða baslar það í margföldun?  Lagaðu hugarreikninginn með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag - án bóka!  Engin flókin fyrirmæli, ekkert að lesa og ekkert að skrifa.

Allt um almenn brot

7.-10. bekkur

Áttu ungling sem stendur tæpt í stærðfræði, þarf hjálp eða hefur dregist aftur úr?  Loksins tækifæri til að læra allt um almenn brot, frá grunni og án vandræða!  Námskeiðið virkar eins og færiband.

Allt um algebru

7.-10. bekkur

Algebran þung?  Við kennum efnið frá grunni á einföldu mannamáli og tryggjum árangur og framfarir á einungis nokkrum vikum.  Einfalt í notkun og hagkvæmara en einkatímar!

Allt um rúmfræði

7.-10. bekkur

Rúmfræði á unglingastigi er flókin og vefst fyrir stórum hópi nemenda.  Hér lærir ungingurinn þinn allt það helsta sem skiptir máli fyrir rúmfræðina á einum stað.

Kjarninn - Almenn brot

4.-7. bekkur

Vefjast fyrstu skrefin í almennum brotum fyrir barninu þínu?  Ef almennu brotin eru ekki í lagi, þá er ekkert í lagi.  Einfalt og öflugt námskeið sem styrkir  og lagar grunninn í brotum.

Grunnaðgerðir

3.-7. bekkur

Á þessu námskeiði förum við í gegnum mikilvægar grunnaðgerðir, s.s. samlagningu (að geyma), frádrátt (að fá lánað), margföldun og deilingu.

"Þetta sannarlega svínvirkar!"

Snorri Bergþórsson
stærðfræðikennari

"Ekkert smá ánægð að hafa drifið í þessu. Frábært námskeið!"

Ingibjörg, móðir

"Helmingi fljótari að reikna.  Sjáum strax ótrúlegar framfarir!

Guðbjörg, móðir

Nám og líf

Glósuskólinn - Lestur

Grunn-, framhalds og háskóli

Viltu minnka lestrarálagið verulega?  Bóklegt nám er tímafrekt og mikill streituvaldur.  Hér lærir nemandinn leiðir til að létta lesturinn og finna lykilatriði í texta með auðveldum hætti.

Glósuskólinn - Glósur

Grunn-, framhalds og háskóli

Góður glósur eru lykillinn að árangri þegar námið þyngist.  Hér lærir nemandinn allt um hin ótrúlega áhrifaríku hugarkort, glósuaðferðina sem heilinn elskar!

Glósuskólinn - Próf

Grunn-, framhalds og háskóli

Undirbúningur fyrir próf er bæði tímafrekur og taugatrekkjandi.  Lærðu að fara yfir mikið magn staðreynda fyrir próf, jafnvel án þess að lesa.  Nemandinn lærir fyrir próf á skemmri tíma, úthvíldur og öruggur.

Betra minni á 4 vikum

Kjarninn

Vikulega í 4 vikur færðu efni og æfingar sem gera þig að sannkölluðum minnissnillingi!  Skemmtileg kennsla og verkefni fyrir alla.

Minnispúkinn

Meira til!

Frábært 16 vikna minnisnámskeið þar sem þú lærir minnistækni frá grunni.  Vönduð kennslumyndbönd, skemmtilegar áskoranir ásamt lausnarmyndböndum!

Lærðu á klukku

6+

Erfiðleikar við að læra á klukku draga úr sjálfstrausti og sjálfstæði.  Loksins getur barnið þitt lært á klukku með verklegum, skapandi aðferðum sem það skilur og elskar.

"Hefði viljað læra þetta fyrir 20 árum!"

Ólafur Geir Ottóson
Laganemi

"Algjör uppljómun!"

Nanna Teitsdóttir

"Allt sem er kennt virkar vel!"

Jóhanna Egilsdóttir

Lærðu dagana

með minnistækni!

Frábært námskeið þar sem foreldri og barn læra að nota minnistækni til að læra dagana auðveldlega!  Minnistæknin nýtist barninu aftur og aftur á skólagöngunni.

Rafbækur

Að læra á klukku

Foreldrahandbók

Geymir rúmlega 100 ára gömul perla leyndardóminn að bættu lífi?  Stendur þú frammi fyrir áskorunum eða breytingum.  Þetta er bók sem þú lest aftur og aftur.  Margföld metsölubók eftir James Allen í sérstakri útgáfu Betra nám.

Hjálp! Lesturinn gengur illa!

Fyrir foreldra

Handbók fyrir foreldra barna sem eiga erfitt uppdráttar í lestri.  Bókin varpar ljósi á orsakir lestrarvandans og hjálpar þér að skilja hvað við er að eiga.

Lestrarsprettur

Foreldrahandbók

Handbók með einföldum æfingum sem hjálpa þér að auka leshraðann með því að tækla eitt algangasta vandamál þeirra sem lesa hægt.



Þú ert það sem þú hugsar

James Allen, rafbók

Geymir rúmlega 100 ára gömul perla leyndardóminn að bættu lífi?  Stendur þú frammi fyrir áskorunum eða breytingum.  Þetta er bók sem þú lest aftur og aftur.  Margföld metsölubók eftir James Allen í sérstakri útgáfu Betra nám.

Þú ert það sem þú hugsar

James Allen, hljóðbók

Stendur þú frammi fyrir áskorunum eða breytingum eða viltu einfaldlega fá meira út úr lífinu?  Egill Ólafsson les þessa klassísku, margföldu metsölubók eftir James Allen.
Einnig til á Storytel.

"Hefði viljað læra þetta fyrir 20 árum!"

Ólafur Geir Ottóson
Laganemi

"Algjör uppljómun!"

Nanna Teitsdóttir

"Allt sem er kennt virkar vel!"

Jóhanna Egilsdóttir

>