basl í lestri eða stærðfræði?
NÁÐU TÖKUM Á NÁMINU
KOLBEINN SIGURJÓNSSON, LESTRARRÁÐGJÖF OG NÁMSKEIÐ
20 ára sérhæfing í glímunni við lestrar- og stærðfræðiörðugleika
Vönduð fjarnámskeið sem eru einföld í notkun, spara tíma og eru hagkvæmari en einkatímar
Ummæli foreldra og nemenda
"Hækkaði úr 2 í 7!"
Með ykkar hjálp tosuðum við dóttur okkur úr 2 í 7 í stærðfræði í vor, svo hún flaug inn í skólann sem hana langaði í. Takk fyrir okkur!
Les helmingi hraðar!
8 ára sonur minn var ekki að ná tökum á lestrinum, las hægt og heimalesturinn var orðinn að óbærilegri kvöð fyrir hann og okkur foreldrana.
Þegar við byrjuðum þá las hann 70 atkvæði á mínútu þegar hann nennti því.
Strax eftir fyrsta mánuðinn varð mikil breyting. Þá komst hann upp í 90 atkvæði á mínútu og nú er hann í 140 atkvæðum.
Það sem áður var kvöl og pína var orðinn að skemmtilegri stund fyrir hann og okkur foreldrana.
Hann tekur þátt af lífi og sál þetta sameinar nú fjölskylduna í lestri.
Móðir
Sonur minn átti í vandræðum með lestur, var alltaf að víxla stöfum, óð yfir kommur og punkta, sleppti litlu orðunum eða bjó eitthvað til sem honum fannst passa og bullaði svo eitthvað þegar lengri orð komu.
Æfingarnar hafa gengið mjög vel. Honum finnst þær auðveldar og sækist í þær.
Við erum byrjuð að sjá mun! Hann verður ekki eins þreyttur við lestur og ruglast ekki eins mikið 😊
100%
ÁBYRGÐ
100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga!
Fjarnámskeiðin eru vönduð og þú hefur aðgang að persónulegri aðstoð til að tryggja að ykkur gangi sem best. Ykkar árangur skiptir öllu máli, enda stendur ykkur til boða full endurgreiðsla innan 30 daga ef námskeiðið stendur ekki undir væntingum.
Hæ,
loksins ertu hér!
Ég heiti Kolbeinn og hef hjálpað foreldrum og nemendum að ná betri tökum á lestri og stærðfræði í rúm 20 ár. Á þessum tíma hef ég þróað fjölda námskeiða sem eru sérsniðin að þörfum barna og unglinga sem glíma við erfiðleika í tengslum við lestur og stærðfræði.
GREINAR OG FRÓÐLEIKUR
Er barnið þitt lesblint?
Hefur heimalesturinn skilað litlum árangri?
Hvort sem barnið þitt er lesblint eða ekki,
þá eru miklir erfiðleikar í lestri vísbending um
að tími sé kominn á aðra nálgun.
Sérhæfð ráðgjöf og námskeið fyrir nemendur sem eiga erfitt updráttar í skóla. Við einbeitum okkur að lestrar- og stærðfræðiörðugleikum og bjóðum í dag upp á einfaldar og hagkvæmar lausnir í formi heimaþjálfunar fyrir þennan hóp.
Um höfundinn
Kolbeinn Sigurjónsson lærði lesblinduráðgjöf hjá Davis Dyslexia Association og hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004. Kolbeinn hefur sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum og hefur sinnt þjálfun, kennslu og ráðgjöf um árabil.