Er barnið þitt lesblint?

 

Sterkt samband er milli lesblindu og námsörðugleika. Lesfimi er einkakennsla fyrir foreldra lesblindra barna. Pantaðu ókeypis stöðusímtal núna og sjáðu um hvað málið snýst!

 
SJÁÐU VÍDEÓIÐ
 

Einkakennsla fyrir foreldra barna sem glíma við mikla lestrarörðugleika

Hefur heimalesturinn skilað litlum árangri?  Mikilvægt er að grípa inn í lestrarvanda sem fyrst!

Flestir sem glíma við lestrarvanda eiga það sameiginlegt að vera með öflugt ímyndunarafl.  Þeim gengur þeim oft best í skapandi, verklegum eða sjónrænum greinum.  Lestrarkennslan í skólum byggir á hljóðaaðferð - og margt bendir til þess að þessi lestraraðferð henti lesbindum börnum ekki vel.

"Ég hef fengið meiri upplýsingar og lært meira núna en á öllum fundum með skólanum - öll árin frá upphafi!" - ForeldriKolbeinn Sigurjónsson, lesblinduráðgjöf

Hæ! Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og hef starfrækt Betra nám frá árinu 2004.  Ég lærði lesblinduráðgjöf hjá Davis Dyslexia Association og tók virkan þátt í að innleiða Davis aðferðafræðina á Íslandi, fyrst sem framkvæmdastjóri Lesblind.com sem leiddi af sér stofnun Lesblindusetursins í Mosfellsbæ.  Betra nám tók svo formlega við keflinu árið 2008 þar sem áherslan hefur frá upphafi verið á úrlausnir fyrir nemendur sem glíma við námsörðugleika.


ÞANNIG VIRKAR NÁMSKEIÐIÐ

Ertu úrræðalaus?

Margir foreldrar eru úrræðalausir þegar þeir standa frammi fyrir óskýrum úrræðum eða miklum kostnaði.  Einkanámskeið geta kostað allt að 200.000.- krónur og kostnaður við staka einkatíma getur hlaupið á tugum þúsunda í mánuði.


Fyrir hverja er LESFIMI?

Ég mun taka að mér takmarkaðan fjölda í einu.  Ég vil sjá árangur eins og þið.
Hér eru atriði sem þú þarft að uppfylla ÁÐUR en þú skráir þig:

  • Nemandinn er í 2.-10. bekk og þarf hjálp í lestri
  • Heimalestri hefur verið sinnt samviskusamlega miðað við aðstæður
  • Nemandinn er meðvitaður um vandann og vill hjálp

Spurt og svarað

Einkakennsla fyrir foreldra


Námskeiðið er fyrir foreldra, mætir barnið ekki með?

Barnið mitt sýnir lestri lítinn áhuga, er það vandamál?

Barnið mitt hefur ekki verið greint lesblint, gengur það?

Hve langan tíma tekur námskeiðið?

There are some problems with the configuration of the opt-in shortcode
close

ÓKEYPIS RAFBÓK

ÚR VÖRN Í SÓKN - Handbók fyrir ráðþrota foreldra

  • angle-double-right
    "Eins og fyrir þyrstan mann að komast í vatn" - Foreldri