BETRA MINNI Á 4 VIKUM

 

Einfaldar aðferðir sem hjálpa þér að muna nöfn, hugtök og tölur!

 
Sjáðu myndbandið
 

NÁMIÐ

Minnistækni auðveldar allt utanbókarnám til muna.  Nöfn, staðir, hugtök, ártöl, staðreyndir, raðir....allt verður auðvelt.

LÍFIÐ

Minnistækni hjálpar okkur líka við litlu hversdagslegu hlutina eins og nöfn samferðamanna, samstarfsfélaga, viðskiptavina osfrv.

NÖFN

Mörgum reynist erfitt að læra nöfn og það verið bagalegt, leiðinlegt og jafnvel vandræðalegt. Minnistækni leysir það.

EINFALT

Allir geta lært minnistækni og haft gagn og gaman af.  Ég hef kennt minnistækni um árabil og séð fólk frá 7-70 ára ná góðum árangri.

TÖLUR

Tölur birtast í ýmsu samhengi en það skiptir í raun ekki máli hvort um er að ræða ártal eða annað, minnistækni leysir það.

SPARNAÐUR

Minnistækni sparar þér ómældan tíma, ekki síst ef þú ert í námi.  Tæknin er einföld og traust.


Margfaldaðu minnisgetuna!

Nýtt efni vikulega í 4 vikur og aðgangur að öllu efni í 3 mánuði

Minnistæknin gagnast á öllum sviðum lífsins, í námi, starfi eða í daglega lífinu.  Allir geta lært minnistækni en hún á sérstaklega við á unglingastigi grunnskóla, fyrir framhaldsskóla og háskólanemendur, sem og þá sem vilja skerpa athygli og minni til að auka sjálfstraust og vellíðan í starfi.

Svava

Möller

Sæll Kolbeinn.  Minnisþjálfunarnámskeiðið er algjör snilld!  Í sumar keyrðum ég og maðurinn minn austfirðina og lagði ég 12 kaupstaði á minnið sem við keyrðum í gegnum á leiðinni heim, og var það lítið mál!  Ég skrifaði ekkert niður fyrr en ég var lent heima 🙂

Um höfundinn

Hæ! Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og hef starfrækt Betra nám frá árinu 2004.  Ég hef hjálpað nemendum á öllum skólastigum að nýta sér minnistækni í námi.  Ég hef haldið námskeið með minnistækni hjá Fræðsluneti Suðurlands, miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Mími símenntu, auk þess sem ég kenndi minnistækni í 10 ár hjá Hringsjá.

VITA MEIRA

Skráðu þig í póstlista námskeiðsins og við segjum þér hvernig Lesum hraðar getur hjálpað þínu barni að ná árangri í lestri.

AUÐVELT AÐ LÆRA

  • Þú lærir  heima.  Við sendum þér strax aðgang að námskeiðinu, svo þú getur æft þig hvar sem er, á tíma sem hentar.  Enginn akstur, kostnaður eða tími.
  • Skýr vídeókennsla. Öll kennsla fer fram á stuttum myndböndum.  Engin flókin, skrifleg fyrirmæli.  Þú horfir og hlustar eins oft og þú þarft.
  • Skemmtilegar æfingar.  Æfingar og æfingablöð hjálpa þér að ná betri tökum á minnistækninni.  Þau eru á PDF sniði sem opnast í öllum tölvum og auðvelt er að prenta út.

Minnistækni gagnast í námi, starfi....og daglega lífinu líka!

Betra minni á 4 vikum

100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga!

Nýtt efni vikulega í fjórar vikur og fullur aðgangur að öllu efni í 3 mánuði.

Umsagnir nemenda


Lára

Stefánsdóttir

Það er mér sönn ánægja að segja mína upplifun á námskeiðinu.  Námskeiðið var mjög vel framsett og hnitmiðað að mínu mati.


Þessi tækni mun án efa fylgja mér áfram því hún hjálpar mér við að muna.  Ég get með sanni sagt að ég hafi haft gagn og gaman af námskeiðinu.

Júlí

Einarsdóttir

Komdu sæll Kolbeinn!  Takk fyrir gagnlegt, skemmtileg og vel framsett námskeið, sem ég veit að á eftir að koma mér að góðum notum í framtíðinni.  


Ég mun mæla með því við alla sem efast um eigið minni og vildi gjarnan að þessi einafalda tækni væri kennd í grunnskólum öllum til hjálpar til að muna.

__CONFIG_optin__{"optin":0,"color":"light","size":"medium","text":"Subscribe Now","layout":"horizontal"}__CONFIG_optin__

100% endurgreiðsluábyrgð

Engin áhætta!

Við vitum að minnistækni virkar og þeir sem nota hana uppskera árangur og meiri frítíma.  Engu að síður bjóðum við 30 daga, 100% endurgreiðsluábyrgð.   Svo ábyrgðin er öll okkar.  Skráningu fylgir engin áhætta.  Svo hvers vegna ekki að prófa?

Betra minni á 4 vikum

100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga!

Nýtt efni vikulega í fjórar vikur og fullur aðgangur að öllu efni í 3 mánuði