April 8

Lesum hraðar (3.5.0.0)

0  comments

Lesum hraðar lestrarþjálfunin bætir viðbragð og hraða hjá  nemendum sem fara hægt af stað í lestri eða þurfa hjálp.  Skoðum hvað er nýtt í útgáfu 3.5.0.0!

More...

Enn betri endurgjöf til nemandans

Hluti lestrarvandans snýr oft að því að nemandinn sýnir mótþróa og vill ekki leggja inn vinnuna.  Lesum hraðar þjálfunarnámskeiðið hentar vel samhliða lestri þar sem æfingarnar eru stuttar og þreyta ekki nemandann.

Þær henta því vel samhliða hefðbundinn lestrarkennslu.

Á barnið þitt erfitt uppdráttar í lestri?

Lesum hraðar er þjálfunarnámskeið fyrir nemendur í 1.-5. bekk sem eiga erfitt uppdráttar í lestri, hafa lítið úthald eða lesa hægt.

Æfingarnar eru einfaldar í notkun, krefjast ekki bóka og taka minna en 5 mínútur á dag!

Helstu viðbætur

Við kynnum til sögunnar stigakerfi, sem eykur endurgjöf til nemandans enn frekar og eykur ánægju hans af æfingunum.

Veldu félaga

Nemandinn getur valið félaga til að spila með

Nemandinn er því ekki einn, heldur hefur hann spilafélaga sem hann safnar stjörnum fyrir.

Stig fyrir framfarir

Stigagjöf fyrir bætt viðbragð

Nemandinn fær stig þegar hann fer í gegnum æfingarnar.  Þetta hvetur hann enn frekar til dáða og stigin safnast upp hjá félaganum í horni skjásins.

Bætt endurgjöf

Niðurstöðuskjárinn sýnir nú stigagjöfina á lifandi hátt.

Mikilvægt er að nemandinn fái tíða endurgjöf.  Eins og áður sér hann tímann í gegnum borðið og viðbragðið er sýnt í formi súlna.  Stiginn safnast líka upp á lifandi hátt.

Lesum hraðar lestrarþjálfun

bætir viðbragð, snerpu og hraða með æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag


Tags


Fleiri áhugaverðir póstar fyrir þig

Að muna mikið (Prófaðu!)

Að muna mikið (Prófaðu!)
{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>

Ókeypis rafbók!

Gengur lestrarnámið hægt eða illa?

  • Ókeypis foreldrahandbók um lestrarörðugleika
  • Veittu stuðninginn sem barnið þitt á skilið
"Eins og fyrir þyrstan mann að komast í vatn!" - Foreldri

Rafbókin er auðlesin og opnast í öllum raftækjum (pdf)