Í bítið á Bylgjunni: Viðtal um minnistækni

By kolbeinn | Minnistækni

Apr 30

Gulli Helga og Heimir Karlsson fjölluðu um minnistækni og fleiri áhugaverða hluti í viðtali í þættinum Í bítið á Bylgjunni.  Hlustaðu á áhugavert viðtal hér.

More...

Í viðtalinu var komið inn á áhugaverða hluti um nám, lesblindu og síðast en ekki síst, minni og minnisgetu.

Follow

About the Author

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum, einkum vegna lestrar- og stærðfræðiörðugleika.

ÓKEYPIS SKRÁNING!

Vertu með!

  • Prófaðu einfalt og ókeypis námskeið í þremur hlutum