January 25

Lesblinda og stærðfræði (Guðni Kolbeinsson les)

Lestrar- og stærðfræðiörðugleikar tengjast nánum böndum.  Margir sem glíma við lestrarörðugleika eiga mjög erfitt með stærðfræði.

En hitt þekkist líka, að stærðfræðin leiki í höndunum á þeim (eða huganum).

More...

Hér heyrir þú Guðna Kolbeinsson lesa brot úr efni Betra náms um tengsl lesblindu og stærðfræði.

Ef þitt barn á erfitt með hugarreikning, margföldun, reiknar á fingrum, þá er mjög líklegt að þjálfunarnámskeið eins og Reiknum hraðar komi að mjög góðum notum.

Þegar lengra er komið í stærðfræðinni birtast erfiðleikarnir oft í hugtökum og birtist það óvíða betur en í almennum brotum.

Foreldrar eiga oft erfitt með að átta sig á orsökum ýmissa erfiðleika.  Ég vona því að þessar upplýsingar komi sér vel og að aukinn skilningur skili sér í meiri þolinmæði leiðbeinenda gagnvart nemendum sem glíma við vandann.


Tags

Allt um Almenn brot og algebru


Fleiri áhugaverðir póstar fyrir þig

Lesum hraðar (3.5.0.0)

Lesum hraðar (3.5.0.0)

Að muna mikið (Prófaðu!)

Að muna mikið (Prófaðu!)
{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>
club post