Þótt námskeiðin byggi ekki á bóklegu efni, innfyllingum og málfræðikennslu, þá fylgir þeim efni sem gerir þér kleift að kynnast því hvernig málið er ritað, hvernig það lítur út á pappír.
Efnið er útprentanlegt á PDF sniði.
Acrobat Reader er ókeypis forrit fyrir allar tölvutegundir sem sem les PDF blöð. Smelltu hér ef þú ert ekki með það í tölvunni þinni.
![](http://betranam.is/tungumal2/wp-content/uploads/2016/03/pdf.png)