Tungumál

Betra nám - Kjarna, Mofsellsbæ - Sími 5666664 www.betranam.is

Lærðu draumatungumálið án bóka og þreytandi málfræðiæfinga!

Um Betra nám

Ég hef um langt skeið haft áhuga á því að bjóða upp á einföld, öflug, en fyrst og fremst vönduð tungumálanámskeið.  Ég hef kennt ensku fyrir byrjendur hjá Hringsjá og það er mín skoðun að tungumálakennsla standi á tímamótum.  Gömlu skólabókaraðferðirnar verða að víkja fyrir nýjum aðferðum og nýrri tækni sem fylgja bylgju smátækja, s.s. iPod og farsíma.

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og rek Betra nám, en meginmarkmið Betra náms er að veita alhliða ráðgjöf varðandi lestur og nám.

Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu.

Um mig

Ég lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1992, námi í Kerfisfræði frá TVÍ 1995 (nú Háskólinn í Reykjavík) auk Diplómanáms frá Alþjóðlegu Davis samtökunum 2004(DDAI) og Bsc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2010.  Árið 2011 lauk ég diplómanámi í dáleiðslumeðferð (Hypno-Therapy) frá Hypnosis-Centre í Skotlandi.  Ég er meðal stofnmeðlima í Félagi Dáleiðslutækna (The Icelandic Hypnotherapy Society).

Staðsetning

Vertu með á Facebook

Lesblindunámskeið

Fjarnámskeið

Tungumálanámskeið