Ókeypis kynningarnámskeið í MINNISTÆKNI

Minnistækni er einföld í notkun og hentar fólki á öllum aldri.  Hvort sem þú vilt bæta almenna minnisgetu eða auðvelda þér nám og starf, þá mun þessi litla kynning koma þér á óvart!

  • Fyrst leggjum við fyrir einfalt verkefni til að sjá hvernig þér gengur að muna - án minnistækninnar.
  • Því næst sýni ég þér hvernig nálgast má verkefnið með lögmálum minnistækninnar.
  • Að lokum prófum við okkur aftur og berum þannig saman árangurinn - með og án minnistækni.

Allur réttur áskilinn - Betra nám

>