Veltir þú því fyrir þér hvers vegna þú eða barnið þitt ætti að læra minnistækni?

Minnistækni er gulls í gildi í námi.  Flestir sem læra eitthvað í minnistækni gapa yfir því hvers vegna minnistækni er hreinlega ekki skyldufag í grunnskóla.