Lifandi tungumálakennsla

Þú velur einkatíma eða  hóptíma.

Litlir hópar eða einkakennsla

Öll kennslan fer fram í gegnum samskiptaforritið Zoom.  Þú færð því góða athygli og tíma sem eykur árangur þinn.

24/7

Bókaðu kennslustund þegar þér hentar.  Kennslan er 100% á netinu og er aðgengileg allan sólarhringinn, alla daga ársins.

Reyndir kennarar

Færir og reyndir tungumálakennarar leiða kennsluna hverju sinni.  Allir kennarar kenna sitt eigið móðurmál sem eykur gæði. kennslunnar.

Getuskipt

CEFR getuskipt kennsla gerir þér kleift að velja nám sem hentar þér.  Ertu byrjandi eða lengra kominn?  Ekkert mál!

Þannig virkar Lingoda

Veldu tímann

Veldu kennslu

Veldu hóp

Draumatungumálið á þínum hraða

Lingoda er tungumálaskólinn þinn á netinu.  Vönduð kennsla með lifandi kennurum, alla daga, allan sólarhringinn.  Þú eflist og styrkist í því að tala draumatungumálið þitt.

MÁNAÐARÁSKRIFT

Frá 8 Evrur/kennslustund

Sveigjanleg kennsla

  • Aðeins greitt fyrir hvern mánuði
  • Verð frá €8 per hóptíma
  • Mánaðarleg endurnýjun

Gæðin að baki Lingoda

Vandað námsefni

Sem nemandi, færðu aðgang að námsefni í hæsta gæðaflokki.  Námsefnið er hannað af sérfræðinum í tungumálakennslu.

Skipulagt nám

Segðu bless við orðalista og merkingarlausa frasa.  Hjá Lingoda, er hvert stig námsins hluti af heild - vel skipulagðri námsáætlun.

Expert learning materials

As our student, you’ll get the highest quality online learning experience. Our learning materials are designed by experts in language learning.

Kennarar með kennsluleyfi

Gæðin byrja á kennaranum

Það þarf meira en gott námsefni til að læra tungumál.  Okkar styrkur felst í frábærum kennurum, sem leiðbeina þér í gegnum lifandi kennslu á rauntíma í gegnum Zoom samskiptaforritið.

Við hjálpum þér skref fyrir skref

Lingoda er allur pakkinn

Við hjálpum þér að ná tökum á draumatungumálinu þínu.  En það er aðeins einn hluti af heildarmyndinni.  Við samsetningu námsefnisins, tökum við tillit til allra þátta sem skipta sköpum í tungumálanámi, því við viljum að þú getir notað tungumálið fyrir utan kennsluna.  Hvar sem þú ert. 

Lifandi kennsla í rauntíma

Lærðu að tala eins og innfæddur

Að læra nýtt tungumál með hjálp kennara sem hefur tungumálið að móðurmáli, er lykillinn að árangri.  Við kennum einungis í litlum hópum (3-5) eða jafnvel einkatímum.  Kennslustundirnar okkar eru því lifandi sem tryggir að þú færð alltaf góða athygli og svör við þínum spurningum. 

Maraþon tungumála-áskorun

Bættu þig og þú gætir unnið verðlaun!

Náðu árangri sem einstaklingur eða í hópi og þú gætir unnið frábær verðlaun og hjálpað Lingoda að gefa til góðgerðarmála

Lingoda í fjölmiðlum

Fjallað hefur verið um Lingoda tungumálaskólann í ótal fjölmiðlum, enda tungumálanám sem hjálpar nemendum okkar að ná árangri.

Yfir 1000 kennarar til taks

Lingoda kennararnir eru í hæsta gæðaflokki, með yfir 4.7 stjörnr af 5 (frá nemendum okkar)

Agustina,

Spænskukennari frá Buenos Aires

Being able to help people acquire new abilities for better communication is what I most enjoy. I simply love teaching and languages.


Aelia,

Þýskukennari, frá Vienna

I really enjoy teaching so much and love to meet my students, who come from so different parts of the world and have diverse backgrounds, needs and interests. 

Jay,

Þýskukennsla, frá Basel

I’ve been teaching German for more than 20 years. I really love teaching and seeing how students progress over time. I’m just excited teaching now as I was then.

Isabelle,

Enskukennari, frá Cornwall

I am from the United Kingdom and have been teaching English in different countries for the past five years. I love getting to know my students.


1700+ umsagnir

Fólk treystir Lingoda.

Við erum #1 því kennslan virkar.

Nemendur elska Lingoda vegna þess að skólinn býður upp á hágæða kennslu á þægilegan máta á góðu verði.

Tania V.

They have a flexible schedule like I have never seen in other language platforms. I am taking classes every day and I always choose the time that suits me best.

Joelyn L.

Language teachers from around the world have given me the ability to appreciate linguistical nuances and variations in different Spanish speaking countries.

Yun Z.

Lingoda is a professional and authoritative platform to learn foreign languages. the tutors are good coaches and the materials are systematic and scientific.

Nav

They are really transparent and helpful for me to achieve my goal. They have live chat almost all the time and you can get your responses instantaneously.


Algengar spurningar

Hvaða námsefni fæ ég?

Lingoda nemendur fá aðgang að öllu rafrænu námsefni án aukakostnaðar, og geta notað efni að vild, þegar þeim sýnist.  Eftir hverja kennslustund færðu einnig aðgang að stuttri könnun sem hjálpar þér að rifja upp og viðhalda því sem þú lærðir.

 

Hvernig fer hefðbundin kennslustund fram?

Eftir að þú hefur bókað tíma á heimasíðunni okkar, muntu tengjast kennaranum í gegnum samskiptaforritið ZOOM (ókeypis) á tímanum sem þú valdir.  Kennarinn mun kynna sig og útskýra efnið sem þú getur svo hlaðið niður í tölvuna þína í lok kennslustundarinnar.  Meðan á kennslustundinni stendur, hvetjum við þig til að vera með og eiga samskipti, bæði við kennara og samnemendur þína (sértu ekki í einkatíma).  Í lok kennslustundarinnar, mun kennarinn fara yfir og rifja upp efnið sem farið var yfir, og ganga úr skugga um að þú hafir skilið það sem fór fram.

 

Er Lingoda tungumálaforrit (app)?

Nei, lingoda er ekki app.  Lingoda er tungumálaskóli, og einn sá besti í heimi.  Eins og aðrir skólar, býður Lingoda upp á kennslustundir sem eru leiddar af alvöru kennurum.  Við trúum því að ekkert geti komið í stað lifandi kennslu, maður á mann.

 

Hvers konar hugbúnað þarf ég?

Það er einfalt að læra með Lingoda.  Þú þarft bara þrjá hluti:  Internet tengingu, tölvu og ókeypis samskiptahugbúnaðinn ZOOM.

Hve langan tíma tekur það fyrir mig að bæta mig?

Eins og í öllu námi, veltur það á nokkrum þáttum.  Ef þú tekur þátt í kennslunni og ferð yfir efnið þitt í lok tímans, nærðu bestum árangri.

 

Hefur þú fleiri spurningar?

Veldu draumatungumálið þitt

Byrjaðu strax í dag að læra með Lingoda.  Veldu þinn tíma og lærðu á þínum forsendum.  Einfalt, árangursríkt og hagkvæmt.

With students at the centre, our mission is to empower

even the busiest people to master a language and unlock

their potential – anytime, anywhere

Official Linguaskill agent

Tungumálj í boði

Enska

Viðskiptaenska

Þýska

Franska

Spænska

Stuðningur

FAQ

Hafðu samband

>