Lesum hraðar
Lestrarþjálfun
Bætir lesturinn með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag.
Hentar nemendum sem lesa hægt eða fara hægt af stað í lestri.
Léttari og hraðari lestur, án þess að lengja lestrartímann eða auka lestrarálag.
Engin áhætta - 30 daga ábyrgð
Sé strax breytingar
Ég vildi prófa hvort það væri auðveldara að halda við og jafnvel bæta lesturinn í sumarfríinu með aðstoð þessa námskeiðs
Já mjög góðar
Bara vel.
Það eru bara komnar um 2 vikur sem við höfum verið akrìv en já mér finnst þetta koma vel út hjá okkur.
Já virkilega gott að fá upplýsingar og aðstoð eftir þörfum.
Nei, mér dettur ekkert í hug
Fáránlega lóðrétt!
Sælar, nú eru heldur betur framfarir hjá okkar manni 😊
Hann las 95 orð í lesfimi og vantaði lítið upp á að hann náði V2, línan hans er fáranlega lóðrétt.
Lesskilningur fylgir hratt með og hann svaraði 17 af 20 spurning rétt. Textinn er erfiður og alls ekki auðlesinn.
Við erum svo ánægðar með árangurinn , til hamingju með flotta strákinn ykkar sem gefst svo sannarlega ekki upp!
Kveðja [Umsjónarkennari]