BETRA NÁM KYNNIR

OFURMINNI - 2. HLUTI

Ókeypis kynningarnámskeið

Hvers vegna minnistækni?

Minnistækni hefur fylgt manninum frá örófi alda og hefur þann magnaða eiginleika að gera okkur kleift að margfalda minnisgetuna, bókstaflega!  Skoðum betur hvers vegna.

Án

Án minnistækni ræður minnið ekki við mikið magn upplýsinga.  Við þurfum því að marglesa textann eða þylja hann yfir.  Það er tímafrekt og þreytandi.  Sérstaklega eigum við erfitt með staðreyndir, tölur og nöfn.  Án minnistækni er minnið óáreiðanlegt og við byrjum strax að gleyma.

Með

Með minnistækni getum við munað margfalt meira, jafnvel í fyrstu tilraun.  Minnistækni gerir okkur kleift að læra nöfn og muna tölur og aðrar staðreyndir með lítilli fyrirhöfn.  Það besta er að það eru í raun engin takmörk á minnisgetun okkar þegar við notum minnistækni.

Hvað svo?

Í næsta hluta drögum förum við yfir þetta litla byrjunarverkefni og sjáum svart á hvítu hvort okkur gengur betur að muna staðreyndir með....eða án minnistækni!

Skjöl og tenglar

Æfingablað

Pen
>