BETRA NÁM KYNNIR

OFURMINNI - 1. HLUTI

Kynningarnámskeið í MINNISTÆKNI

Áskorunin hér er einföld.  Að muna lista af orðum/hugtökum...í réttri röð...í einni tilraun!  Ógerlegt?  Líklega.  En ekki gefast upp.  Þegar þú hefur horft á myndbandið skaltu láta vaða í prófið.

Neðst á síðunni getur þú líka prentað út vinnublað til að spreyta þig á.

Hvað svo?

Ekki hafa áhyggur af niðurstöðunni.  Hresstu þig við og haltu áfram í næsta hluta.

Skjöl og tenglar

Resource 1

Vinnublað

Pen
>