Feb 14

Minnistækni

By kolbeinn | Minnistækni

Utanbókarlærdómur er og verður alltaf stór hluti náms.  Skólakerfið er einfaldlega þannig upp byggt.  En skyldi námið ganga betur ef við ættum auðveldara með að festa allar þessar staðreyndir í minni og hvernig förum við að því?

Lesa meira
Feb 03

Einkakennsla í stærðfræði?

By kolbeinn | Blogg

Fá fög valda jafn stórum hópi jafn miklum erfiðleikum og stærðfræði.  Eins mikilvæg og notadrjúg hún er (jafnvel í daglegu lífi), þá er eins og stór hluti nemenda tengi ekki við það sem fram fer í kennslustofunni.  Eftirspurn eftir einkakennslu og stærðfræðiaðstoð er stöðug.  Víða á landsbyggðinni er minna um úrræði en á höfuðborgarsvæðinu og því eru góð ráð dýr.  Eða hvað?

Lesa meira
Jan 28

Er þitt barn í 5.-10. bekk? Sýndu því þetta [myndband]

By kolbeinn | Blogg

Slakur hugtakaskilningur í stærðfræði getur reynst mjög afdrifaríkur þegar fram í sækir.

Ef stærðfræðinám á að geta gengið vel fyrir sig þurfa þrír þættir að vera í nokkuð góðu lagi.  Það eru reyndar ekki allir sammála mér í þessu (Sumir vilja meina að vasareiknar bæti upp fyrsta hlutann) og það er í góðu lagi.

Lesa meira

ANDRÉS ÖND FYLGIR MEÐ!

Andrés önd og félagar fylgja með skráningu að Lesum hraðar lestrarþjálfuninni.