Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna

Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til.  Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum.

Lesblinda (dyslexia) var langt frá því að vera það sem talið var hrjá Ron Davis, öðru nær.  Hann var talinn óhæfur (vanhæfur) til að mennta (sig) og meðferðin sem hann fékk  væri ekki talin hæfa dýrum.

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!