Jeff Bliss (18) segir kennara sínum til syndanna vegna slælegra kennsluhátta (myndband)

Jeff Bliss, 18 ára nemandi í Duncanville blöskraði svo illilega kennsluhættir sögukennara sín að hann lét dæluna ganga yfir henni á leið út.  Hann vissi ekki að samnemandi hans tók uppákomuna upp á myndband og hefur myndbandið breiðst út á ógnarhraða.  Fréttamiðlar í bandaríkjunum hafa veitt málinu athygli enda víða pottur brotinn í skólakerfinu.

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!