Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Myndlestur (e. photoreading) er lestrartækni sem hefur vakið áhuga, athygli og grunsemdir margra.  Enda ekki furða, þar sem sagt er að lesandinn nái að lesa allt að 25000 orð á mínútu sem er gríðarlegur hraði í samanburði við meðal lestrarhraða sem er "aðeins" 250 orð.  En hvernig er þetta gert, sjáðu hér! ... [Lesa meira]

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu.  "Hann hleypur svo hratt af því að...".  "Hún er svo góð í dönsku af því að...".  "Þessi er svo efnaður af því að....".   Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Flestir sem greinast með athyglisbrest eru í reynd með mjög góða athygli. E.t.v. einum of góða, hún er hreinlega alls staðar (Sjá víðhygli). Huganum má skipta í tvennt, vitund og undirvitund. Um 90% heilastarfsemi okkar er talin vera ómeðvituð, þ.e. fer fram í undirvitundinni. Aðeins um 10% eru meðvitaðar hugsanir. Þær hugsanir fylla athygli okkar engu að síður og því finnst okkur eins og athyglin taki mun meira rými en hún raunverulega gerir. Undirvitundin er gríðarlega öflug, hún er ... [Lesa meira]

Allt hefur afleiðingar.  Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar?  Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]

Þú hefur líklega margoft reynt að venja þig af einhverju – En vissir þú að ávanar eru okkur lífsnauðsynlegir?

Þú hefur líklega margoft reynt að venja þig af einhverju – En vissir þú að ávanar eru okkur lífsnauðsynlegir?

Áramótaheit fela oftar en ekki í sér þá ósk að leggja niður ósiði, s.s. reykingar og óhollt mataræði. Eða þá að taka um nýja og góða siði, meiri hreyfing o.s.frv.  En vissir þú að ávanar eru oftar en ekki ástæða þess að við virkum jafnvel og raun ber vitni? ... [Lesa meira]

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Við viljum trúa því að við förum í gegnum daginn með fullri athygli og tökum upplýstar og skynsamlegar ákvarðanir. Að reynsla okkar og menntun sjái til þess að við tökum hverju verkefni af festu, ákveðni og...skynsemi. En er það virkilega svo einfalt? Sannleikurinn kann að koma óþægilega á óvart. ... [Lesa meira]