Stærðfræði er hluti af daglegu lífi

Stærðfræði er hluti af daglegu lífi

Fyrir nokkrum misserum fór ég ásamt samkennara mínum til London að kynna okkur kennsluaðferðir í stærðfræði sem kallast Numicon.  Þar er  börnum frá 4 ára aldri kennd grunnatriði í faginu með hlutbundnum aðferðum, þar sem tölurnar eru gerðar „raunverulegar“. ... [Lesa meira]