Eru tungumálanámskeið gagnslaus?

Eru tungumálanámskeið gagnslaus?

Fjölmargir þeirra sem leita til mín eiga erfitt með að læra tungumál...í skóla eða á tungumálanámskeiðum!  Þessir nemendur geta oft talað og skilið ensku, en uppskera engu að síður lágar einkunnir í tungumálum.  Hver er tilgangur tungumálanáms, ef ekki að geta tjáð sig á erlendu tungumáli? ... [Lesa meira]