Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]

Vofan í skólakerfinu

Vofan í skólakerfinu

Þessi skoðun kann að falla í grýttan jarðveg hjá sumum.  Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna þetta tiltekna fag er kennt af svo miklum ákafa að það er eins og rauður þráður í gegnum skólagöngu flestra.  Endar svo oft á því að vera fyrirstaða hjá mörgum, þrátt fyrir að þeir hafi árum saman skilað sínu í þessu fagi.  Hvaða fag er þetta? ... [Lesa meira]

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

"Hefur þú ofvitahæfileika?"  Þannig hljómar fyrirsögn greinarinnar um einhverfa ofvita í Lifandi vísindum.  Þar segir frá Jósep Söllevan sem lærði 36 samhengislausa talnarunu utan að.  Hið ótrúlega er að þú getur það líka, en prófaðu fyrst! ... [Lesa meira]

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum.  En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]

5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki

5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki

Viltu koma meiru í verk? Læra hraðar? Lesa hraðar? Afkasta meiru?  Auðvitað viltu það.  En skyldi það vera mögulegt án þess að auka streituna, vinna hraðar, meira og lengur? Já, heldur betur, og það er alls ekki eins erfitt og maður gæti haldið. ... [Lesa meira]

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna.  Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina".  Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]

Viltu minnka lesefni til prófs um 95%?

Stórt er spurt!  Er þetta virkilega hægt?  Þegar kemur að efnismiklu bóknámi, skiptir gríðarlegu máli að halda rétt á spilunum.  Það getur skipt sköpum hvernig lesið er, hvað er lesið og hversu oft.  Með réttum aðferðum máttu reikna með að minnka lesefni til prófs um 80-95%! ... [Lesa meira]