Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]