Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Öll ferðalög hefjast heima, og það eru foreldrar sem móta börnin. En líka skólarnir. Þar hefur margt breyst ánægjulega til batnaðar síðan ég sat í grunnskóla, kennslan orðin frjórri, skemmtilegri, og skólabækurnar aðgengilegri – eða sumar þeirra. ... [Lesa meira]

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna.  Þau eru nú fjögur talsins,  fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með.  Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]

Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!

Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!

Vissir þú að á Íslandi glíma milli 40 og 50 þúsund (50.000!) manns við lestrarörðugleika? Lestrarörðugleikar koma jafnan í ljós við upphaf skólagöngu. Um 9.000 nemendur eru í 1. og 2. bekk á landinu öllu(Heimild: Menntamálaráðuneytið). ... [Lesa meira]

Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu

Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]

Fréttablaðið – Viðtal

Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á.  ... [Lesa meira]

Sérkennari mælir með rafbókum

Í Fréttatímanum (28.1.2011) er fjallað um rafbækur og möguleika þeirra.  M.a. er vísað í Guðbjörgu Emilsdóttur, sérkennara hjá Snælandsskóla og Davis leiðbeinanda, sem segist mæla með notkun þeirra.  "Svo spennt að hún las stundum langt fram á kvöld" segir móðir. ... [Lesa meira]

Amazon Kindle lestölvan – komin til að vera?

Óhætt er að segja að lestölvan Amazon Kindle hafi slegið í gegn. Ég hafði nú velt notagildi hennar fyrir mér í nokkurn tíma og sló loks til og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum...þvert á móti. ... [Lesa meira]

Lesblinda – hvað er það?

Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]