Eru námsörðugleikar kennsluörðugleikar?

Eru námsörðugleikar kennsluörðugleikar?

Þú þekkir líklega einhvern sem glímir við námsörðugleika.  Einhver sem á erfitt með lestur, utanbókarlærdóm, tungumál eða stærðfræði.  Sjálfsálit þeirra sem glíma við námsörðugleika er sjaldnast gott enda vísar hugtakið til þess að viðkomandi eigi erfitt með að ... læra.  En hvernig má það vera að fullkomlega eðlilegt og greint  fólk glímir við námsörðugleika?  Er maður kannski bara vitlaus? ... [Lesa meira]

Hvað er Davis lesblindunámskeið (Davis leiðrétting)?

Hvað er Davis lesblindunámskeið (Davis leiðrétting)?

Davis leiðrétting er einstaklingsnámskeið sem hjálpar þeim sem glíma við lestrarörðugleika eða lesblindu.  Með einföldum en markvissum æfingum er óvissu um bókstafi og orð eytt.  Námskeiðið er verklegt (unnið í leir) auk þess sem ímyndunaraflið fær að njóta sín og þess vegna hentar Davis lesblindunámskeið þeim sem eiga auðveldara með verkleg fög en bókleg. ... [Lesa meira]

Þess vegna skaltu forðast hægan lestur eins og heitan eldinn

Þess vegna skaltu forðast hægan lestur eins og heitan eldinn

Lestrarhraði fólks er afar mismunandi.  Þú veist líka að stundum lestu hægt og stundum hraðar.  En það er full ástæða til að forðast hægan lestur þar sem fylgifiskar þess að lesa hægt eru fæstir góðir.  Hér eru 4 glóheitar ástæður fyrir því að lesa hægt. ... [Lesa meira]

Fullorðnir glíma líka við lesblindu

Lesblinda vex ekki af fólki!  Lesblinda er samansafn einkenna sem hverfa sjaldnast af sjálfu sér.  Richard Whitehead er í forsvari fyrir "The Learning People" sem sérhæfir sig m.a. í Davis lesblindunámskeiðum.  Richard kom hingað til lands í tengslum við innleiðingu okkar á Davis aðferðafræðinni.  Sjáðu á 5 mínútum hvernig lesblinda hefur sett mark sitt á líf og skólagöngu fjölda fólks. ... [Lesa meira]

Hver er lestrarhraði barnsins þíns?

Hver er lestrarhraði barnsins þíns?

Láttu barnið lesa þennan stutta texta og sjáðu strax útkomuna.  Svarið svo spurningunum úr textanum til að kanna eftirtektina. ... [Lesa meira]

Er ofvirkni (ADHD) lykillinn að árangri í íþróttum?

Er ofvirkni (ADHD) lykillinn að árangri í íþróttum?

Flest umfjöllun um ofvirkni og lesbindu er á neikvæðum nótum.  Neikvæðar hliðar fá gríðarlega athygli enda birtast þær oft vel í námi og nám og skólaganga taka drjúgan tíma á mótunarárum einstaklingsins.  Þegar árangur afreksmanna er skoðaður kemur nokkuð forvitnilegt í ljós. ... [Lesa meira]

Þess vegna getur rétt orðalag og framsetning skipt öllu máli fyrir lesblindan nemanda

Þess vegna getur rétt orðalag og framsetning skipt öllu máli fyrir lesblindan nemanda

Sýnt hefur verið fram á að orðaforði lesblindra barna er oft minni en annarra.  Hugtök reynast þeim oft snúin og stafsetning er slök. Þau eiga oft erfitt með að þekkja muninn á „undan“ og „eftir“, þeim getur reynst þrautin þyngri að læra dagana og „hægri/vinstri“ ruglingur er algengur.  Foreldrar furða sig oft á því hve vitlaust barn sitt les litlu orðin í textanum, meðan sum lengri orðanna gengur betur að lesa. ... [Lesa meira]

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

  Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar. Þó eru "klassísk" einkenni til staðar en einnig önnur sem alla jafna eru ekki tengd lesblindu.  Sum gætu verið kunnuglegri en þig grunar! ... [Lesa meira]

Hverjir greina lesblindu?

Hverjir greina lesblindu?

Hér má finna lista yfir aðila sem taka að sér að greina lesblindu.  Betra nám greinir ekki lesblindu skv. þessum stöðlum, enda er lesblindugreining ekki forsenda námskeiðs hjá okkur.  Vinsamlegast athugaðu að listinn kann að hafa breyst en hann er birtur skv. bestu vitund. ... [Lesa meira]

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám.  En svo þarf alls ekki  að vera.  Lesblinda getur nýst  dásamlega vel í námi.  Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]