Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]

Stærðfræði er hluti af daglegu lífi

Stærðfræði er hluti af daglegu lífi

Fyrir nokkrum misserum fór ég ásamt samkennara mínum til London að kynna okkur kennsluaðferðir í stærðfræði sem kallast Numicon.  Þar er  börnum frá 4 ára aldri kennd grunnatriði í faginu með hlutbundnum aðferðum, þar sem tölurnar eru gerðar „raunverulegar“. ... [Lesa meira]

STÆ 102 Aðhaldsnámskeið – Skráning hafin

Kemst þú yfir þröskuldinn? Stæ 102 (Algebra) reynist mörgum nemendum erfiður viðureignar.  Hvort sem þú hefur fallið í honum áður eða telur þig þurfa á góðu aðhaldi að halda, þá er aðhaldsnámskeiðið fyrir þig.  Næsta haust förum við af stað með lítinn hóp sem fær vikulega kennslu hjá reyndum stærðfræðikennara og markmiðið er að skila öllum með glans í gegnum lokaprófin! Aðeins 5-6 einstaklingar komast í hópinn og skráning er hafin. ... [Lesa meira]

STÆ 102 – Þarft þú aðstoð með algebruna?

STÆ 102 – Þarft þú aðstoð með algebruna?

Nú borgar sig að fylgjast með!  Er þitt barn á leið í framhaldsskóla næsta haust?  Ef stærðfræðin hefur verið veikur þáttur - sérstaklega algebran - þá eru hér góðar fréttir.  Á morgun hefst skráning í lokaðan aðhaldshóp sem fylgt verður eftir með vikulegum tímum í STÆ 102 alla önnina. ... [Lesa meira]

5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika.  En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður nemandanum á endanum ofviða.  Ef ekkert er að gert. ... [Lesa meira]

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

Stærðfræði er alls staðar og erfiðleikar í henni geta gert út um framtíðardrauma margra.  En getur verið að alvarlegir brestir séu í stærðfræðikennslu í grunnskólum? ... [Lesa meira]

Stendur algebran tæpt?  Upprifjunarnámskeið á döfinni, takmarkaður sætafjöldi

Stendur algebran tæpt? Upprifjunarnámskeið á döfinni, takmarkaður sætafjöldi

Á döfinni er upprifjunarnámskeið í Algebru (stæ 102).  Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem standa tæpt,  þurfa eða vilja góða upprifjun yfir áfangann rétt fyrir próf.  Algebra 102 er einn algengast "fall" áfanginn í menntaskólum svo þessari nýbreytni okkar verður vonandi vel tekið.  Reyndur kennari fylgir nemendum markvisst í gegnum efnið á tveimur helgum og kennt er í afar litlum hópi til að auka líkur á árangri. ... [Lesa meira]