Er ofvirkni (ADHD) lykillinn að árangri í íþróttum?

Er ofvirkni (ADHD) lykillinn að árangri í íþróttum?

Flest umfjöllun um ofvirkni og lesbindu er á neikvæðum nótum.  Neikvæðar hliðar fá gríðarlega athygli enda birtast þær oft vel í námi og nám og skólaganga taka drjúgan tíma á mótunarárum einstaklingsins.  Þegar árangur afreksmanna er skoðaður kemur nokkuð forvitnilegt í ljós. ... [Lesa meira]

Þess vegna getur rétt orðalag og framsetning skipt öllu máli fyrir lesblindan nemanda

Þess vegna getur rétt orðalag og framsetning skipt öllu máli fyrir lesblindan nemanda

Sýnt hefur verið fram á að orðaforði lesblindra barna er oft minni en annarra.  Hugtök reynast þeim oft snúin og stafsetning er slök. Þau eiga oft erfitt með að þekkja muninn á „undan“ og „eftir“, þeim getur reynst þrautin þyngri að læra dagana og „hægri/vinstri“ ruglingur er algengur.  Foreldrar furða sig oft á því hve vitlaust barn sitt les litlu orðin í textanum, meðan sum lengri orðanna gengur betur að lesa. ... [Lesa meira]

Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Myndlestur (e. photoreading) er lestrartækni sem hefur vakið áhuga, athygli og grunsemdir margra.  Enda ekki furða, þar sem sagt er að lesandinn nái að lesa allt að 25000 orð á mínútu sem er gríðarlegur hraði í samanburði við meðal lestrarhraða sem er "aðeins" 250 orð.  En hvernig er þetta gert, sjáðu hér! ... [Lesa meira]

Orsakar bílveiki lesblindu?

Orsakar bílveiki lesblindu?

Ron Davis, upphafsmaður Davis lesblindunámskeiðanna, mátti þola niðurlægingu, útskúfun og barsmíðar á æskuárum sínum.  Honum var talin trú um að hann væri þroskaheftur og óhæfur til náms (e. "uneducatable").  Enn í dag er Davis aðferðin gagngrýnd af mörgum, ekki síst skólasamfélaginu fyrir að vera ekki nógu vísindalega þróuð aðferð.  En tíminn hefur unnið með Davis aðferðunum og ýmislegt forvitnilegt hefur komið í ljós. ... [Lesa meira]

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

  Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar. Þó eru "klassísk" einkenni til staðar en einnig önnur sem alla jafna eru ekki tengd lesblindu.  Sum gætu verið kunnuglegri en þig grunar! ... [Lesa meira]

Hverjir greina lesblindu?

Hverjir greina lesblindu?

Hér má finna lista yfir aðila sem taka að sér að greina lesblindu.  Betra nám greinir ekki lesblindu skv. þessum stöðlum, enda er lesblindugreining ekki forsenda námskeiðs hjá okkur.  Vinsamlegast athugaðu að listinn kann að hafa breyst en hann er birtur skv. bestu vitund. ... [Lesa meira]

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám.  En svo þarf alls ekki  að vera.  Lesblinda getur nýst  dásamlega vel í námi.  Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

"Hefur þú ofvitahæfileika?"  Þannig hljómar fyrirsögn greinarinnar um einhverfa ofvita í Lifandi vísindum.  Þar segir frá Jósep Söllevan sem lærði 36 samhengislausa talnarunu utan að.  Hið ótrúlega er að þú getur það líka, en prófaðu fyrst! ... [Lesa meira]

Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna

Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til.  Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum. ... [Lesa meira]

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Þróun námsörðugleika í 6 skrefum

Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum.  En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]