7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu?  Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu.  "Hann hleypur svo hratt af því að...".  "Hún er svo góð í dönsku af því að...".  "Þessi er svo efnaður af því að....".   Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]

Sólmyrkvi er málið – þá skal allt gerast!

Sólmyrkvi er málið – þá skal allt gerast!

Það er aldrei góður tími.  Það ýmist of mikið að gera eða of lítið.  Ertu búin að að gefa alla gömlu draumana upp á bátinn?  Nú er frábær tími til að byrja. ... [Lesa meira]

Þú getur gert svo miklu meira

Þú getur gert svo miklu meira

Við setjum okkur okkar eigin takmarkanir.  Lífið kennir okkur. Viðbrögð annarra við frammistöðu okkar og hugmyndum móta okkur.  Við "brennum" okkur.   Þessi takmarkandi hugsun lúrir alltaf undir yfirborðinu og stjórnar því algjörlega hvað það er sem þú tekur þér fyrir hendur, hvað þú treystir þér til að takast á við.  En veistu hvað þú getur? ... [Lesa meira]

Það er DÝRT að gera ekki neitt

Það er DÝRT að gera ekki neitt

Flest erum við upptekin við að meta kostnaðinn við það sem við gerum - eða viljum gera.  Hvað kostar þetta? Hvað kostar hitt? Hvað kostar þetta námskeið? Hvað kostar þessi ferð? En hefur þú hugleitt hvað það getur kostað þig að gera ekki eitthvað?  Það gæti komið óþyrmilega á óvart. ... [Lesa meira]

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Ef það er eitthvað sem við lærum í skóla þá er það að forðast mistök.  Mistök eru hrikaleg.  Hræðileg.  Ef þú gerir nógu mörg mistök þá fellur þú.  Þessir einstaklingar eiga það sameiginlegt að hafa gert mistök og verið hafnað svo oft, af svo mörgum, að þá má teljast merkilegt ef þú kannast við einhvern þeirra. ... [Lesa meira]

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Flestir sem greinast með athyglisbrest eru í reynd með mjög góða athygli. E.t.v. einum of góða, hún er hreinlega alls staðar (Sjá víðhygli). Huganum má skipta í tvennt, vitund og undirvitund. Um 90% heilastarfsemi okkar er talin vera ómeðvituð, þ.e. fer fram í undirvitundinni. Aðeins um 10% eru meðvitaðar hugsanir. Þær hugsanir fylla athygli okkar engu að síður og því finnst okkur eins og athyglin taki mun meira rými en hún raunverulega gerir. Undirvitundin er gríðarlega öflug, hún er ... [Lesa meira]

Velkomin(n) á nýja bloggsíðu Betra náms!

Velkomin(n) á nýja bloggsíðu Betra náms!

Þessi nýja bloggsíða (www.blog.betranam.is) leysir þá eldri af hólmi (www.betranam.wordpress.com).  Tilgangurinn með uppsetningu á bloggkerfinu var að fá fulla stjórn á útlit og efni síðunnar, en sú eldri keyrði á vef wordpress.com og því fylgja ýmsir vankantar, s.s. utanaðkomandi auglýsingar ofl. Áherslan á þessum vef verður eftir sem áður á áhugaverða pósta um allt sem tengist námi, námsörðugleikum og afköstum í lífi og starfi.  Ég mun að sjálfsögðu gera mitt besta hvað þetta varðar svo þú ... [Lesa meira]

Auglýsingastoppari! Er barnið þitt á leikjasíðum með óviðeigandi auglýsingum?

Auglýsingastoppari! Er barnið þitt á leikjasíðum með óviðeigandi auglýsingum?

Við þekkjum öll leiðinlegar auglýsingar sem birtast oftar en ekki á leikjasíðum sem bjóða upp á ókeypis leiki.  Barnvænar síður eru oft á tíðum ekki svo barnvænar.  Hér er ókeypis lausn sem virkar fyrir flestar tölvur, spjaldtölvur og síma. ... [Lesa meira]

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Flestir sem glíma við lestrar- eða námsörðugleika (s.s. vegna lesblindu og athyglisbrests) eiga eitt sameiginlegt. Þeir fengu ríflegan skammt af ímyndunarafli í vöggugjöf. Getur þú leyst þessa þraut? ... [Lesa meira]