Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Er hægt að lesa 25000 orð á mínútu eða er þetta svindl?

Myndlestur (e. photoreading) er lestrartækni sem hefur vakið áhuga, athygli og grunsemdir margra.  Enda ekki furða, þar sem sagt er að lesandinn nái að lesa allt að 25000 orð á mínútu sem er gríðarlegur hraði í samanburði við meðal lestrarhraða sem er "aðeins" 250 orð.  En hvernig er þetta gert, sjáðu hér! ... [Lesa meira]

Maðurinn  sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Maðurinn sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Gary Kildall var þrítugur árið 1972, þegar hann sá fyrst nýja kynslóð örgjörva sem átti eftir að bylta tölvuheiminum.  Örgjörvinn (Intel 4004) var ódýr í framleiðslu og var minni en þumalfingur manns.   Kildall skrifaði fyrsta stýrikerfið fyrir þennan örgjörva og var með pálmann í höndunum.  Hann óraði ekki fyrir því hvaða afleiðingar hik og dramb átti eftir að hafa þegar ungur maður að nafni Bill Gates hafði samband við hann og bauðst til að hjálpa til við að þróa stýrikerfi fyrir IBM tölvur. ... [Lesa meira]

4 leiðir til að afkasta meiru á skemmri tíma

Flest viljum við gera vel.  Skila góðu verki.  Vanda okkur.  Flestum verkum er skilað á síðustu stundu, og þá skiptir engu máli hve langur skilafresturinn var.  Hér eru 4 einfaldar leiðir til að koma miklu meiru í verk og það á minni tíma en ella. ... [Lesa meira]

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Tímastjórnun er e.t.v. ekki heitasta orðið sem manni dettur í hug, en aukinn tími er eitthvað sem allir ættu að skilja hvað er.  Aukinn tími til að gera það sem skiptir þig máli, hvernig sem þú velur svo að ráðstafa honum.  Þetta einfalda ráð getur losað um meiri tíma en þig óraði fyrir. ... [Lesa meira]

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu?  Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]

Þú hefur nægan tíma – því tímaskortur er ekki til

Þú hefur nægan tíma – því tímaskortur er ekki til

"Ég hef ekki tíma".  Mikið ósköp er þetta þægilegt skálkaskjól þegar kemur að því að útskýra hvers vegna maður kom ekki einhverju sjálfsögðu í verk.  En hvað ef "tímaskortur" er ekki til? Hvaða afsökun höfum við þá? Nefnilega enga - og hér er ástæðan! ... [Lesa meira]

5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki

5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki

Viltu koma meiru í verk? Læra hraðar? Lesa hraðar? Afkasta meiru?  Auðvitað viltu það.  En skyldi það vera mögulegt án þess að auka streituna, vinna hraðar, meira og lengur? Já, heldur betur, og það er alls ekki eins erfitt og maður gæti haldið. ... [Lesa meira]

Þú getur gert svo miklu meira

Þú getur gert svo miklu meira

Við setjum okkur okkar eigin takmarkanir.  Lífið kennir okkur. Viðbrögð annarra við frammistöðu okkar og hugmyndum móta okkur.  Við "brennum" okkur.   Þessi takmarkandi hugsun lúrir alltaf undir yfirborðinu og stjórnar því algjörlega hvað það er sem þú tekur þér fyrir hendur, hvað þú treystir þér til að takast á við.  En veistu hvað þú getur? ... [Lesa meira]

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Fyrir suma er þögnin verra en allt.  Þægilegur kliður - sem þó truflar ekki athygli manns - er oft betri.  Hér er einföld og skemmtileg lausn á þessu sem þú getur notað hvar og hvenær sem er, hvort sem þú notar tölvu eða síma. ... [Lesa meira]

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Innst inni dreymir okkur öll um töfralausnina. „Bara að ég hefði meiri tíma...“. Þú hefur nægan tíma. Ef þú fylgir þessu eina ráði þá eru góðar líkur á því að þú getir aukið afköst þín um 100%, í námi eða vinnu! ... [Lesa meira]