Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”

Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]

Nýársgjöf 2014!

Nýársgjöf 2014!

Fáar bækur hafa breytt lífi jafn margra og ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ HUGSAR eftir James Allen, en hún olli straumhvörfum þegar hún kom út árið 1903.  Í tilefni af útkomu hljóðbókarinnar, sem er snilldarlega lesin af Agli Ólafssyni, býður Betra nám öllum sem skrá sig fyrir 10. janúar nk. hljóðbókina ókeypis til niðurhals! ... [Lesa meira]

Nei, þú vinnur ekki best undir pressu

Nei, þú vinnur ekki best undir pressu

Líttu á streitu og pirring sem truflun, hindrun.  Eitthvað sem tekur augu þín af markmiðum þínum.  Jú, hæfilegur þrýstingur er ágætur en dragðu ekki lappirnar þar til á síðustu stundu undir því yfirskyni að það sé gott fyrir þig. ... [Lesa meira]

Sjáðu hlutina í réttu ljósi með þolinmæði

Sjáðu hlutina í réttu ljósi með þolinmæði

Vertu þolinmóð og gefðu hlutunum tíma.  Þannig manstu betur - þegar á reynir - hvers vegna þú ákvaðst upphaflega að byrja! ... [Lesa meira]

Hvers vegna þarf nám að taka svo langan tíma?

Hvers vegna þarf nám að taka svo langan tíma?

Undanfarin ár hefur hægt og bítandi tekist að lengja skólagönguna all ríflega.  Skólaárið teygir sig fram á hásumar og jafnframt hafa námsbrautir verið lengdar og 3 ára háskólanám gert að 5 ára.  Leikskólakennarar, kennarar, félagsfræðingar ofl. ljúka nú 5 ára námi í stað 3 ára áður.  En.....til hvers? ... [Lesa meira]

Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Því morgundagurinn er ekki til.  Þolinmæði flestra gagnvart öðru og öðrum er oft af skornum skammti.  En það er ótrúlegt hve þolinmóð við getum verið gagnvart okkur sjálfum.  Einföldustu hlutir komast ekki á dagskrá, allt skal gerast á morgun...eða hinn, í haust, osfrv.  Ertu búin að vera lengi á leiðinni í nám? Í ferðalagið? Í ræktina? Er þetta allt í pípunum, ertu á leiðinni, á morgun? ... [Lesa meira]

Lykillinn að árangri (og það sem afkastamikið fólk á sameiginlegt)

Lykillinn að árangri (og það sem afkastamikið fólk á sameiginlegt)

Eitt helsta aðalsmerki þeirra sem ná að afkasta miklu og uppskera þannig meira á skemmri tíma er....einbeiting.  Mótsögnin felst samt í því að oft eru þetta einstaklingar sem sýna mörg einkenni ofvirkni og/eða athyglisbrests!  Það breytir ekki þeirri staðreynd að þeir geta haldið einbeitingu þegar svo ber undir, sýna stefnufestu  og gefast ekki upp.  Sjáðu hvað þú getur lært af þeim. ... [Lesa meira]

6 ávanar sem auka líkur þínar á árangri

6 ávanar sem auka líkur þínar á árangri

Er drifkraftur í þér? Veistu hvað þú vilt? Veistu hvert þú stefnir?  Ef ekki þá er full ástæða fyrir þig til að tileinka þér hegðunarmynstur fólks sem veit það! ... [Lesa meira]

Þess vegna skaltu forðast hægan lestur eins og heitan eldinn

Þess vegna skaltu forðast hægan lestur eins og heitan eldinn

Lestrarhraði fólks er afar mismunandi.  Þú veist líka að stundum lestu hægt og stundum hraðar.  En það er full ástæða til að forðast hægan lestur þar sem fylgifiskar þess að lesa hægt eru fæstir góðir.  Hér eru 4 glóheitar ástæður fyrir því að lesa hægt. ... [Lesa meira]

3 ástæður þess að þú lest mun hægar en þú getur, og hvað þú getur gert til að breyta því

3 ástæður þess að þú lest mun hægar en þú getur, og hvað þú getur gert til að breyta því

Margir telja sig lesa um það bil jafn hratt og þeir geta.  Þeir telja sig lesa í efri mörkum hraðagetu sinnar.  Það er kolrangt!  Flestir geta bætt lestrarhraða sinn umtalsvert (sumir margfalt), bara ef þeir átta sig á þessu: ... [Lesa meira]