Lesblinda og stærðfræði (Guðni Kolbeinsson les)

By kolbeinn | Blogg

Jan 25

Lestrar- og stærðfræðiörðugleikar tengjast nánum böndum.  Margir sem glíma við lestrarörðugleika eiga mjög erfitt með stærðfræði.

En hitt þekkist líka, að stærðfræðin leiki í höndunum á þeim (eða huganum).

More...

Hér heyrir þú Guðna Kolbeinsson lesa brot úr efni Betra náms um tengsl lesblindu og stærðfræði.

Ef þitt barn á erfitt með hugarreikning, margföldun, reiknar á fingrum, þá er mjög líklegt að þjálfunarnámskeið eins og Reiknum hraðar komi að mjög góðum notum.

Þegar lengra er komið í stærðfræðinni birtast erfiðleikarnir oft í hugtökum og birtist það óvíða betur en í almennum brotum.

Foreldrar eiga oft erfitt með að átta sig á orsökum ýmissa erfiðleika.  Ég vona því að þessar upplýsingar komi sér vel og að aukinn skilningur skili sér í meiri þolinmæði leiðbeinenda gagnvart nemendum sem glíma við vandann.

Follow

About the Author

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum, einkum vegna lestrar- og stærðfræðiörðugleika.close

5 ÓKEYPIS VÍDEÓ


5 HÆTTUMERKI Í STÆRÐFRÆÐI!

  • check-square-o
    Fingrareikningur?
  • check-square-o
    Margföldun erfið?
envelope-open-o